Ég var að fá Narniu safnið sent heim frá BNA (sem ég pantaði mjög samviskusamlega á amazon.com)
En spurningin er svona: Í hvaða röð á ég að lesa bækurnar? Í þeirri röð sem þær eru gefnar út eða í þeirri röð sem þær gerast? Ef till vill vildi einhver indælis manneskja hérna skrifa upp bækurnar í þeirri röð sem þær gerast.
The Magician's Nephew The Lion, the Witch and the Wardrobe The Horse and His Boy Prince Caspian The Voyage of the Dawn Treader The Silver Chair The Last Battle
Sko ef þú ætlar að vera harðkjarna þá ættiru að gera þetta svona:
The Magician's Nephew The Lion, the Witch and the Wardrobe ATH. stoppa þarna þegar þau eru að ríkja sem konungar og drottningar og byrja á næstu bók. The Horse and His Boy ATH. hérna er heimilt að klára The Lion, the Witch and the Wardrobe. Prince Caspian The Voyage of the Dawn Treader The Silver Chair The Last Battle
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..