já ég hef lesið allt um drizzt og reyndar bara allt eftir R.A. Salvator, mjög skemmtilegur rithöfundur og með mjög skemmtilegann ritstíl.
Mæli með því að byrja á The dark elf trylogy en ekki á Icewind dale, svona til að sagan meiki meira sens,
legacy of the drow eru að mínu mati síðstar, enda eru þær ekki beint skrifaðar af honum heldur er hann meira bara ritstjóri yfir þeim.
Eins eru Sellswords bækurnar alveg æðislegar (þrjár bækur um Artemis Entreri og Jarlaxle)
Eins eru líka War of the Spider Queen mjög góðar.
og ég gæti lengi haldið áfram en mér finnst bækurnar um Drizzt vera þær bestu enn sem komið er af því sem ég hef lesið í forgotten realms.