Fyrsta bókin í því sem varð síðar kallað “The Riftwar Saga.” Fjallar um munaðarleysingjann Pug, fólkið í lífi hans og jájá, baráttu þeirra til að bjarga heiminum og shiznit. Er samt alls ekki þannig, og fullt af awesome rugli í þessu líka. Eftirfarandi er tekið aftan af bókinni, í “Revised Edition”:
“At Crydee, a frontier outpost in the tranquil Kingdom of the Isles, an orphan boy, Pug, is apprenticed to a master magician - and the destinies of two worlds are changed forever. Suddenly the peace of the Kingdom is destroyed as mysterious alien invaders swarm through the land. Pug is swept up into the conflict but for him and his warrior friend, Tomas, an oddyssey into the unknown has only just begun. Tomas will inherit a legacy of savage power from an ancient civilisation. Pug's destiny is to lead him through a rift in the fabric of space and time to the mastery of the unimaginable powers of a strange new magic…”
Já, spoilerar.
Það var síðar gerður tölvuleikur sem gerist í þessum heimi og heitir Betrayal At Krondor, en það var, frekar óbeint, í gegnum hann sem ég kynntist þessum bókum.
Ég man ekki nákvæmlega söguþráðinn, en ég man að mér leið vel við lesturinn á þessari bók, auk þess sem það var ekki laust við að maður felldi nokkur tár.
Kannski er ég ekkert rosalega sannfærandi sölumaður, en ég kýs að afsaka mig með því að ég sé ekkert alveg í stuði í kvöld..
Þetta er allavega eðal stöff.