Já, mér finnst myndin ekki góð, en samt langar mig aðeins að segja svoltið hérna.
T.d. hefðu Safíra verið jafn lengi að stækka í myndinni og hún var í bókinni, þá hefði myndin örugglega verið miklu lengri.
Margir hafa sagt að það vantar hugaraflið. En ég á erfitt með að ímynda mér hvernig það kæmi í myndina.

En ég er búin að sjá klipptu atriðin á DVD disknum . Það er búið að klippa atriðið sem tvíburarnir fara inn í huga Eragons og sjá minninfar hans.
Líka 2 atriði með Katrínu, það að hún hjálpaði Eragon hjá slátraranum og gaf honum kjötbita. Hitt atriði er það að Roran og Katrín fara saman.
Atriði þar sem Eragon blessar barnið er líka búið að klippa út.
Og svo er líka fleiri atriði sem er líka búið er að klippa út.



Já, ég veit að myndin er ömurleg. En hvernig í ósköpunum hefðu þeir sem gerðu myndina að sýna áhorfendum hugaraflið? Svo er líka það að hefði Safíra verið jafn lengi að stækka og hún var í bókinni þá hefði myndi myndin örugglega verið helmingi lengri. Já en ég er búin að sjá klipptu atriðin sem eru á dvd disknum, tvíburarnir voru klipptir út, líka 2 atriði með

Bætt við 10. apríl 2007 - 12:59
Úps, þetta síðast á ekki að vera, hehe. Var byruð að skrifa það og gleymdi að klippa það út. =P
“One day when your whole life flashes before your eyes, make sure it's worth watching … before it's too late.” - Anonymous