Gaur, þú verður að lesa þetta. The Chronicles of Thomas Covenant virðist kannski í fyrst sín vera svona típísk saga: gaur úr þessum heimi lendir í ævintýraheimi o.s.frv., en þessar bækur eru svo allt og miklu meira.
Það sem mér fannst best við að lesa þessar bækur var aðalpersónan, Thomas Covenant. Hann er svo mikil anti-hetja, það er viss upplifun að sjá hans forsendur fyrir því sem hann gerir.
Þetta er gamla veruleika-flakks fantasían séð frá öðru sjónarhorni, á öðrum forsendum og, að mínu mati, virklega vel skrifað. Persónulega mæli ég hiklaust með þessum bókum, og þeim sem fylgja eftir. (The Second Chronicles of Thomas Covenant, the Unbeliever og The Last Chronicles of Thomas Covenant, the Unbeliever