Trilogy = Þríleikur
Dæmi um þríleiki: Lord of The Rings, Star Wars IV-VI, Star Wars I-III
Á ensku heitir bókaflokkurinn um Eragon Inheritance trilogy sem er einfaldlega þýtt á íslensku sem Arfleifðin.
Arfleifðin samanstendur af þremur bókum, sem sagt Eragon, Eldest og þriðju bókinni.
Bókaflokkurinn heitir Arfleifðin en hver og ein bók hefur sitt eigið nafn eins og Lord of The Rings. Allar Lord of The Rings höfðu sín eigin nöfn. The Fellowship of The Ring, Two Towers og Return of the King.
Og þetta með að hafa ERAGON-ÖLDUNGURINN á kápunni á Eldest er bara hreint kjaftæði að mínu mati því eins og ég sagði í svari hér fyrir neðan er Paolini með þema í gangi.
En veistu ég nenni ekki að skrifa meira þó ég gæti skrifað mikið meira um þetta.