Margt gott, margt slæmt. Aðal málið var að ég hafði gaman af því að horfa á hana, flottar tæknibrellur stór plús en mér fannst allan þann tíma sem ég sat og horfði að myndin hefði verið gerð í hálfgerðum flýti, eins og leikstjórinn hafi viljað komast heim fyrir kvöldmat ef þú skilur hvað ég á við!!
Annars þá fannst mér Eragon betri en öldungurinn að því leitinu til að það var meiri “aksjón” í henni en í Eldest, en mér fannst Eldest betri að því leitinu til að hann skrifaði hana betur og hún er hefur að öllu leitinu til mun þroskaðri stíl en Eragon. Gat samt verið hálf langdregin á pörtum!
Ég hef bara alltaf rétt fyrir mér, þannig er það bara.