Eragon Trivia 2: 18 desemer – 27 desember ( árið 2008 )
Samtals tóku þátt 9 hugarar.
Hármarks stigagjöf var 12 stig.
Takk fyrir þáttökuna, hérna koma stig keppenda:
1 sæti - Republic: 12 stig
2 sæti - Peegoony: 11,5 stig
3 sæti - Horodo: 11 stig
4 sæti - Pigsnout: 10,5 stig
5 sæti - Orik & Loner: 10 stig
6 sæti - Jolamadurinn: 9,5 Stig
7 sæti - alexbe: 3,5 stig
8 sæti - mrkarate: 3 stig
Og hérna eru svörin úr triviuni:
Spurning 1 – Hver kenndi Murtagh að berjast? – 1 stig – Tornac.
Spurning 2 – Hver er Ajihad? – 1 stig – Leiðtogi Varðana (Bók 1 – Upphaf bókar 2)
Spurning 3 – Hverjir voru foreldrar Murtaghs? – 1 stig – Selena og Morzan.
Spurning 4 – Hvað er „Domina abr Wyrda“ eða „ Vald Örlagana“ ? – 1 stig – Saga alagesíu, skrifuð af Heslant Munk. Bókin er bönnuð í veldinu því hún varpar illu ljósi á Galbatorix.
Spurning 5 – Hver var Svarta Höndin? – 1 stig – Selena.
Spurning 6 – Hver er Nasuada og hvaða stóra þátt á hún í bókunum um Eragon? – 1 stig – Hún er dóttir Ajihad og tekur við af honum sem leiðtogi varðana.
Spurning 7 – Hver er Varaug? – 1 stig – Skuggi ( Búinn til af töframönnum Galbatorix )
Spurning 8 – Hver tekur við sem Konungur dverga eftir fráfall Hróðgeirs Konungs? – 1 stig – Orik.
Spurning 9 – Hvaða álfur bjó til sverð drekariddarana? – 1 stig – Rhunön.
Spurning 10 – Hver eru Alanna og Dusan? – 1 stig – Einu álfabörnin í Ellesméra.
Spurning 11 – Hvaða refsingu fær Roran fyrir að óhlýðnast fyrirmælum Eiðríks? – 1 stig – 50 svipuhögg.
Spurning 12 – Hver er Orrin og hvaða þátt á hann í bókunum um Eragon? – 1 stig – Hann er Konungur Súrda.
Ég vil þakka öllum fyrir þáttökuna og ég lofa því að það munu koma fleiri Triviur frá mér á næstuni sem ég vona að notendur huga hafa gaman af að leysa.