Samtals tóku þátt 17 Hugarar.
Hámarks stigagjöf var 17 stig.
Takk fyrir þáttökuna, hérna koma stig keppenda:
1 Sæti: Rasputino og CprsHl Með 16,5 Stig.
2 Sæti: Benninn Með 16 Stig.
3 sæti: Morgothal og Jolamadurinn Með 15,5 Stig.
4 sæti: Peegoony og Snick Með 15 Stig.
5 sæti: Oblinn, Kuroneko og Zkari Með 14,5 Stig.
6 sæti: Nesii Með 14 Stig.
7 sæti: Aersa Með 13 Stig.
8 sæti: Flea Með 12,5 Stig.
9 sæti: Alexbe Með 11 Stig.
10 sæti: Tripwire Með 10 Stig.
12 sæti: Rixsind Með 9 Stig.
13 sæti: Mrkarate Með 6 Stig.
Og hérna eru svörin úr triviunni:
Hvernig tjá drekar sig við riddara sína? ( 1 stig ) – Þeir geta talað við drekariddara sína með huganum.
Hvar eru heimkynni álfanna? ( 1 stig ) – Í Du Weldenvarden skógi
Hvað þíðir Farthen Dur? ( 1 stig ) – Faðir vor
Við hvaða bæ ólst Eragon upp? ( 1 stig ) - Carvahall
Hver er Roran? ( 1 stig ) – Frændi Eragons ( Sonur Garrows sem er bróðir Móðir Eragons)
Hver drepur skuggann Durza? ( 1 stig ) – Eragon Skuggabani.
Af hvaða kynstofni er Orik? ( 1 stig ) – Hann er af kynstofni Dverga
Hvað er varköttur og hvað geta þeir gert? ( 1 stig ) – Varkettir geta talað með huga sínum við menn, breytt sér í mannsmynd, spáð og eru vitrir.
Hvernig er dreki Galbatorix á litinn? ( 1 stig ) – Hann er svartur
Hvaða kynstofn réð yfir borginni Ilirea og hvað er nafn hennar nú? ( 1 stig ) – Álfar réðu yfir henni, núverandi nafn hennar er Úrúban.
Hvað hét fyrsti drekariddarinn? ( 1 stig ) - Eragon
Af hverju var Palancar konungur rekinn í útlegð? ( 1 stig ) – Hann lýsti strýði yfir álfum og dvergum þótt þeir hefðu ekki gert neitt, og hann vildi eigi hætta þó svo að þjóð hans vildu ekki vera í stríði.
Hver er Oromis? ( 1 stig ) – Hann er Þjálfari Eragons (Svo er meira um hann, en svo mikill spoiler má þetta ekki vera að það verði gefið upp hér ;P )
Gefðu dæmi um 2 algengustu viðurnefni Eragons. ( 1 stig ) – Argetlam og skuggabani.
Hvað einkennir dreka frá skeppnum?. ( 1 stig ) – Drekar eru viti bornar verur og geta notað galdra að vissu marki.
Eragon verður ástfanginn, í hverri? ( 1 stig ) – Örju.
Hve margar er planað að Eragon bækurnar verði? ( 1 stig) – Planað er að þær verði fjórar.
Það var góð þáttaka í keppninni og það tók mig smá tíma að fara yfir svörin, en þetta er skemmtilegt, svo er möguleiki á að ég sendi inn aðra triviu seinna =)