
Oft er Keisaraynjan í hásæti og heldur á krossi sem er tákn elífðs lífs. Skjöld mikinn hefur hún hægra meginn og með sítt, slegið hár. Einnig hef ég séð hana þungaða á sumum spilum og er þá vísað í móðurhlutverkið.
ÞEGAR SPILIÐ SNÝR RÉTT
Heimilisfriður. Hagkvæm og góð gifting. Móðurást. Listahæfileika og mikla sköpunargáfu. Friðsamlegt líf. Mikill innri styrkur.
ÞEGAR SPILIÐ SNÝR ÖFUGT
Harðstjórn móður. Sóun á hæfileikum. Seinkun á atburðum. Aðilinn gleymir sér í letilífi og hugar ekki að framtíðinni.
Kveðja,
Abigel