
Einnig táknar þetta spil þunglyndi. Sorg. Einmanaleiki.
Þegar fremur neikvæð spil standa nálægt merkir þetta spil slys eða missir einhver.
Ef mjög neikvæð spil eru í kring getur þetta jafnvel táknað dauða náins ættingja
Þetta er tákn dimmustu stundar fyrir dögun.