
Einnig getur spilið táknað lengri eða skemmri aðskilnað.
Þetta spil táknar alltaf erfiðleika, t.d. áhyggjur og óhamingju vegna ótryggs ástarsambands, en þó bendir það alltaf til jákvæðra breytinga sem koma á endanum, að eitthvað nýtt kemur í stað þess gamla sem hefur verið rutt úr vegi.