
Einnig táknar spilið hviklynda manneskju sem nýtur sín best þegar erfiðleikar steðja að, eða styrk í vörn. Þessi manneskja er góður hermaður og gefst ekki upp.
Spilið getur líka táknað yfirvofandi erfiðleika og jafnvel slæ m veikindi sem þyrfti kannski að meðhöndla með skurðaðgerð.