Sverðakóngur Sverðin eru tákn Andlegrar baráttu, samkeppni, stíðs, erjur og í versta falli, einmanaleika.

SVERÐAKÓNGUR

Háskólamenntaður einstaklingur, oft dökkhærður og með sterka siðferðiskennd. Manneskjan væri best falið að vera lögfræðingur eða dómari, því báðum störfunum réttlætiskennd.

Brautryðjandi á einhverju sviði.

Einnig er þetta spil tákn um stríð, her og stríðsrekstur.