Þetta spil er sigurspilið, ef erfiðleikar, þá sérstaklega í viðskiptum hafa verið miklir þá munu betri tímar koma núna.
Einnig merkir þetta spil stórviðskipti, nýjir samningar og áætlanir.
Einnig getur þetta spil merkt ferðalög.
Erfiðleikar sem verða að engu.
Þegar önnur nálæg spil hafa neikvæða merkingu getur þetta spil merkt þröngsýni og sigurgleði sem verður að engu.