Þetta er spil námsmannsins og þeirra sem vilja auka þekkingu sína á nýjum sviðum.
Dökkhærður ungur maður sem hefur mjög gott innsæi og er góður lærisveinn.
Einnig merkir þetta spil óákveðni í mikilvægum málum. Ferðalag. Barátta. Stundum merkir þetta einnig velgengni í viðskipum og fjármálum.