
Þetta spil merkir einnig dagdraumar. Innblástur.
Þótt oftast sé þetta spil gott getur það þó merkt ímyndun og brenglun á raunveruleika. Einnig að of mörg áhugamál séu í brennidepli hjá manni og þarf að velja eitt úr til að einbeita sér algerlega að.
Eitthvað óvænt sem viðkemur andlegri eða listrænni reynslu.