
Oftast sýnir þetta spil tvö börn eða elskendur að baða sig í sólinni. Einnig er stundum fangandi barn á hvítum hesti sem sveiflar stórum fána. Það sem er sameiginlegt með öllum spilunum er birtan og hamingjan sem geislar af spilinu.
ÞEGAR SPILIÐ SNÝR RÉTT
Góður árangur næst á sviði lista og vísinda. Fagnaðarfundir. Lífsgleði. Hvíld. Velmegun. Velgengni í fjármálum. Takmarki náð. Námi lýkur. Gleði.
ÞEGAR SPILIÐ SNÝR ÖFUGT
Þegar þetta spil snýr öfugt er merkingin sú sama og þegar spilið snýr rétt en þó aðeins veikari.