Ef að eitthvað gerist í sögunni sem gæti ekki gerst í raunveruleikanum þá er það dulspeki.
Það er ekkert yfirnáttúrulegt við morðið á JFK.
við vitum að það er hægt að drepa manneskjur. Ef menn segja samt að hann hafi séð draug og dáið úr hræðslu þá væri það dulspeki því við höfum enga vitneskju um drauga.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig