Ekkert óeðlilegt.
Heilinn í okkur er forritaður þannig að við sjáum andlit út úr öllu. Við þurfum oft á tíðum ekki nema þrjá punkta og þá erum við strax komin með augu og nef.
Bannerinn hérna á dulspeki má til dæmis túlka sem illt auga.
Sem sagt. Þegar fólk telur sig heyra raddir eða sjá andlit í gluggum eða út undan sér, þá er það vegna þess að heilinn nemur eitthvað sem má, oft langsótt, líkja við andlit eða mannleg hljóð
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig