myndiru frekar kalla það költ en trú? :S
Bætt við 1. október 2007 - 15:46
auk þess finnst mér kjaftæðið í því minnst ógnvekjandi. Allar trúarreglur snúast um kjaftæðissögur og allar eiga þær að vera sannar.
Hins vegar er það boðskapurinn sem er ljótastur. Þeir eru á móti allri sálfræði og geðlækningum eins og við þekkjum þær.
Þetta er álíka hættulegt og trúarhópur sem myndi vilja endurvekja galdralækna miðalda, rekja út illa anda við hálsbólgu og tappa af blóði við hita.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig