Pentagram með frumaflatengingum Hér er Pentagramið (eða fimmarmastjarnan) sýnd með tengingum við frumöflin. Það var upprunalega Pýþagóras sem tengdi pentagramið við frumöflin fjögur - eld, jörð, vatn og loft - og svo við sálina eða “the psyche” eða “spirit”.

Í dag hafa margir nýheiðingjar þessa skoðun líka, þar á meðal Wicca-fylgjendur.