Hel Hel (hin falda/hulda) er hin norræna gyðja dauðans, hún ríkir í Nifilheimi, kaldur rakur staður lengst í norðri.
Nafnið Hel var sett bæði yfir gyðjuna og landið sjálft sem hún ríkir í, og er hugsanlegt að hún dragi nafnið af landinu en það ekki af henni.
Þegar kristni kom breyttist hel í helvíti.
Í útliti er hún sögð ógurleg, henni er lýst sem skjóttri með andlit hálf mennskt og hálf autt.
Eða hálf lifandi og hálf dautt.
Það er sagt að þegar hún fæddist komu fyrst sjúkdómar í heiminn, hún sópar í gegnum byggðir færandi plágur, ef hún notar röku lifða sumir af, en ef sóp látast allir.