bækurnar eru skrifaðar af manni sem sat einu sinni og var að skrifa í dagbók…
hann var reiður, líf hanns var í rústi, ekkert gekk upp hjá honum og hann kendi guði um allt það slæma sem hafði gerst fyrir hann. hann sat þarna við skriftir og áhvað að skrifa guð bréf… í bókinni segjir hann að brefið hafði verið gremufullt, tilfiningaþrúngið, fullt af útúrsnúningum og ásökunum.
bréfið endaði með þessari setningu…
HVAFÐ HEF ÉG GERT AF MÉR TIL ÞESS AÐ EIGA LÍF SEM EINKENDIST AF SVONA ENDALAUSRI BARÁTTU?
honum til mikillrar undrunar þá hlíddi hendin á honum ekki þegar hann ætlaði að leggja pennan frá sér, og í staðin byrjaði hún að skrifa aftur, og þetta kom….
viltu í raun og veru fá svar við öllum þessum spurningum eða ertu bara að reyna að fá útrás fyrir tilfiningar þínar?
og þannig byrjaði þetta, bókin er um náhvæmlega það sem hún heitir, samræður við guð, hvort sem mar trúir að svona geti gerst í alvurinni eða ekki þá er þetta mjög áhugaverð lesning og öllum spurningum manns er svarað þarna ALLT… mæli með þessum bækum… bækurnar eru 3… myndin er af fyrstu bókinni, ég er sjálf bara enn á fyrstu bókinni og ég er að segja þér það… æææ ég veit ekki… allt sem stendur þarna er svo satt, hver og einn verður bara að lesa þetta og áhvarða fyrir sig … hefur áhrif á mann… mar les og bara finnur að þetta er satt sem “guð” er að segja….