Djöflastjarnan svokallaða var búin til af kirkjunni en hún var upphaflega eitt aðal trúartáknið í heiðnum trúum.
Venus er konan og heiðnir menn lofsungu hinn heilaga kvennleika. Stjarnan myndaði fullkomna fimm-arma stjörnu og þess vegna var þetta eitt aðal helgitókn heiðinn manna.
Þegar kristni var að koma upp sem ný trú reyndu kardínálanir að skemma aðrar trúir með því að segja t.d að Stjarna hins heilaga kvennleika væri tákn djöfulsins.