Þetta er kannski voðalega seint svar, en nei, engin afrit finnast af bókinni, hins vegar geturðu keypt bók útí bókabúð sem heitir
Galdrar á Íslandi - Íslensk galdrabók
eftir Matthías Viðar Sæmundsson sem fjallar mikið um þessa bók sem myndin er úr.
Einnig geturðu skoðað þennan tengil:
http://www.hi.is/~mattsam/gtakn.htm sem er samansafn af nokkrum sérstökum göldrum teknir beint upp úr Galdrabókinni sjálfri, aðeins lagaðir til svo að almenningurinn geti skilið málið, og með útskýringum og vangaveltum Matthíasar.