Þetta með breytingar á Biblíunni er ekki allveg rétt hjá þér.
Þegar Kumran handritin fundust í Palestinu 1948 og þar á meðal voru bækur Gamla Testamentisins, kom í ljós að Biblían í dag er 99% eins upp á staf og Kumran handritin.
Þessi handrit voru skrifuð að talið er fyrir u.þ.b. 2000 árum, sett í leirkrukkur og faldar í hellum, sem svo fundust 1948.
Það er aðeins einn höfundur að Biblíunni..en margir skrifarar.
Bækur Nýja Testamentisins eru skrifaðar á árunum 25 - 65 eK, sem sagt taldar afar trúverðugar heimildir af fræðimönnum, því Kristur lifði jú frá 0 - 33 eK, að miklu leiti samtímaheimildir.
Kv: prien.