Þetta er reyndar ekki rétt. Gler sem er þykkra neðst stafar af því að það er gamalt gler sem var búið til þegar aðferðir við það voru ekki jafn góðar. Vegna þess þá seig það aðeins í framleiðslu og þykkari hliðin var látin snúa niður. Þú finnur þetta ekki í nýrri glerjum.