Þetta er einn furðulegasti draumur sem mig hefur dreymt en eitthvern veginn finnst mér hann vera táknrænn. Málið er að hann byrjar að ég er út í bæ að skemmta mér og allt í einu kemur maður sem labbar að mér og gefur mér 10 boðsmiða í partý hjá Jesú og ég þygg hann og næ í einn félaga minn sem fer yfirleitt með mér út að skemmta mér og ég býð honum bara því ég nennti ekki að finna 8 aðra manns. Það sem var skrýtið var að þetta partý var haldið á gamla skemmtistaðnum sem hét Tunglið sem brann minnir mig 98. Þegar við komum er allur staðurinn úr ís barborðið stólarnir og allt og það var allveg ískalt þarna inni. Þetta var eiginilega flest allt fólk sem ég hitti vanalega á djamminnu og allir voru eiithvað svo súrir á svipinn og öllum leiddist nema 2 mönnum og það er annar góð kunningi minn og jesú sjálfur síðan endaði draumurinn.
Helduru að það sé eitthver merking á bakvið þenan draum?