Um daginn var ég nýkominn heim og var mjög þreitur
svo ég áhvað að leggja mig í svona hálftíma áður
en ég þurfti að fara annað. Mér fannst ég aldrei sofna en ég lá
þarfna og allt í einu heyrði ég mig byrja að hrjóta eða anda
þungt. Fyrst fattaði ekkert hvaða hljóð þetta var en svo uppgvötaði
ég að þetta var í mér. Ég fann ekki fyrir því að ég andaði en heyrði í umferðinni og svoleiðis og ég lokaði aldrei augunum það var eins og ég þyrfti ekki að bikka augunum. Mig langaði ekkert að hreyfa mig.
Þarna lá ég bara, svo loks var ég vakinn þá fannst mér þessi hálftími hafa liðið eins og fimm mínútur.
Meðan á þessu stóð fannst mér þetta eðlilegt en þegar ég vaknaði
bældi ég í því að þetta væri svolítið skrítið hvað finnst ykkur?
Afsakið stafsetnigarvillur og ég veit að ég notaði mjög oft ég
í þessari grein:)