eitt skipti fyrirfór hún sér með því að hoppa fyrir björg og lenda á oddhvössum geira sem bútaði hana í tvennt.
annað skiptið var hún með krabbamein og dó.
þriðja skiptið hengdi hún sig.
fjórða skiptið fékk hún eitrun.
fimmta skiptið tók draugur sál hannar.
sjötta skiptið var hún snúin úr hálslið.
sjöunda skitpið dó hún í bílslysi.
áttunda skiptið drukknaði hún…….
þetta er smá partur úr því sem mig hefur dreymt. En alltaf grét ég í draumunum þegar ég sá þetta eða heyrði.
Mér þykir mjög vænt um mömmu mína og vil endilega fá þetta ráðið, hvað merkir það að dreyma mömmu sína deyja aftur og aftur?
Vatn er gott