hvernig er hægt að skilgreina hana ósjálfselska þegar maður þegar veit af henni? t.d. ef maður ætti að velja milli besta vinar síns eða sjálfs sín meðan einhver miðar á mann byssu og maður velur sjálfan sig með þeirri vitneskju að allar syndir manns eru fyrirgefnar vegna þess að maður velur sig og maður fær inngöngu í paradís!!! er þetta ósjálfselsk fórn?
einnig var ég að spá í því með lífverði!! eru þeir að framkvæma ósjálfselska fórn þegar þeir stökkva fyrir þann sem þeir eru að verja eða eru þeir bara að sinna starfi sínu?
bara svona spekúlering!!!
“Ef öl er böl