Það dreymir alla. Það eru einhverjir vísindamenn í Bandaríkjunum búnir að sanna þó enginn viti af hverju menn dreynir!
Þegar maður er nýsofnaður kallast sá svefn vökusvefn. Næsti “svefn” er bliksvefn og það er sá tími sem mann dreymir. Ef maður vaknar á bliksvefnstímabilinu man maður drauminn en ef það líða meira en fimm mínútur fra á bliksvefni getur enginn sagt hvað mann dreymdi! “Svefninn” eftir bliksvefn kallast held ég þungur svefn og þá hvílist maður mest. Ferlið endur tekur sig nokkrum sinnum yfir nóttina eða þegar maður er sofandi og þá dreymir mann marga drauma yfir nóttina þó maður muni ekkert!!!