Pabbi minn (sem er mesta karlremba sem ég þekki) var flugfreyja og ég var flugmaður, ég man ekki mikið eftir draumnum en hann var að tuða yfir því að ég væri í kellingardjobbi eins og hann kallar það.
það skrítnasta var að við vorum ekki að rífast eða slást(fyrir utan það að hann var í pilsi)
“Ég vil að þú hlýðir mér. Ef að þú hlýðir mér ekki… þá máttu ekki leika við mig!!”