Þessi korkur er eginlega skrifaður á hvolfi. (ég biðs velvirðingar)

en allavega…

Ég tek líka stundum eftir því að ef ég hef einhverja bæn sko, ekki bæn einsog að biðja bæn, heldur aðég finn innra með mér að ég vill að eitthvað gerist, einskonar sönn bæn. Ég á við að ég fæ alltaf einskonar svar við mínum bænum, hvernig sem það er.

Svo hef ég líka stundum upplifað annað sem mér fynst MJÖG skrítið, nokkrum mánuðum áður en fjölskyldumðlimur deyr, eða einhver nákominn einhverjum sem er mér nákominn. Þá er einsog það renni upp fyrir mér ljós að það er altílagi að þessi muni ekki lifa mikið lengur, og verð einhvernveginn sáttur við að þessi manneskja séi að fara. (án þess að ég viti það með vissu). Það hefur samt aldrei brugðist að þessi manneskja deyr svo nokkrum mánuðum seinna. !!! (kannast einhver við eitthvað svona)

Ég kannast líka við það að sjá eitthvað fyrir mér, og fynnast að svona ættu hlutirnir að vera, svona skal framtíðin vera, eða svona verður framtíðin, og ætlað jafnvel að gera það sjálfur, en þá.. verður það án minnar þáttöku, og jafnvel án þess að ég tali um það. (kannast einhver við það)

Svo get ég líka talað um mína reynslu við drauga. ef drauga skyldi kalla. og drauma. sbr pósta sem ég hef póstað hérna áður..<br><br>p.s. Ég er með Dyslexíju, ekki bögga stafsetninguna !!!

Kári