“Sannleikurinn er sá að það er daglegt brauð að leitað sé til miðla og kirkjunnar manna eftir aðstoð við að hrekja burtu framliðna úr íbúðarhúsum,” sagði Magnús Skarphéðinsson formaður Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur nýverið í viðtali við Samúel. Tilefnið var upprifjun á grein sem birtist í tímarit- inu fyrir meira en 30 árum. Hún bar fyrirsögnina Framliðnir spilla fasteignasölu í Reykjavík.
Ýtarleg grein um málið:http://samuel.is/samtiminn/2008/12/10/framlidnir/