Það kom mér virkilega á óvart þegar ég las könnunina núna síðast að tæpur helmingur þeirra sem greiddu atkv. vissu ekki hvað ára er.
Er það þannig að 1/2 þeirra sem eru á dulspeki viti það ekki?
Kannski finnst mér það of sjálfsagt að allir viti hvað ára er en ég hélt bara að allir sem hefðu áhuga á dulspeki vissu það. Sorry.
kv.
teista