bara svona forvitinn hvaða trú fólkið herna fylgir.





Sjálfur trúi ég á Guð en samt ekki eftir biblíunni, trúi því að það se ærða afl en ég trúi því að við höfum skapað guð en ekki hann okkur. svo einnig trúi ég að líf okkar se dæmt eftir hvernig við höfum verið í fyrra lífi en auðvitað spilast líka inní hvernig þú ert í þessu, trúi ekki heldur á jesú sem son guðs, tel frekar að hann hefi verið trúboði þannig nenni samt ekki allveg að lýsa nákvæmlega hvernig ég trúi á guð, en ég myndi segja að ég se nokkurn meginn búinn að blanda búddisma og kristni trú saman :P



en hvað um ykur? fylgið þið eitthverri spes trú? endilega segja frá hvað þið trúið á :P