Veistu, það er fleira en þú veist um sem á sér upphaf í kristni :P Við gefum jólagjafir til þess að minnast þess að á fyrstu jólunum gaf Drottinn okkur heimsins stærstu gjöf, eða Jesú Krist.
Jólasveinninn er eitthvað dæmi með St. Nikulás, man ekki söguna á bakvið það (ok, það eru reyndar ekki þessir 13, heldur “Santa Claus”)
Jólatréð er tákn fyrir lífsins tré. Skrautið býst ég við að sé bara tilkomið vegna glysgirni okkar mannanna =)
Ljósin eru táknræn: í Jóhannes 8:12 og á fleiri stöðum kemur fram að Jesú er ljós heimsins.
Þetta er svona það sem ég man í fljótu bragði ;)
Annars geri ég mér fulla grein fyrir því að ekki allt sem tengist jólunum tengist trúnni, íslensku jólasveinarnir eru frekar gömul þjóðtrú, held ég.
En allavega, ég er ánægð með þig að geta rætt þetta án alls yfirdrulls :P
Bætt við 4. janúar 2009 - 19:14
Haha btw afhverju erum við að tala um þetta á þræði um tarot :P ??
Hello, is there anybody in there?