Sól tér sortna,
sígur fold í mar,
hverfa af himni
heiðar stjörnur.
Geisar eimi
við aldurnara,
leikur hár hiti
við himin sjálfan
Þýðing á nútímamál:
Sólin dofnar
jörðin sekkur í sjóinn
stjörnur hverfa af himnum
eldur geysar um þann er nærir lífið
hár hiti leikur um himininn
Í mörgum stórborgum sjást sólin illa og stjörnurnar alls ekki fyrir mengunarskýi, það er talað um að sjávarborð muni hækka vegna bráðnun jökla, skógareldar eru að verða meira vandamál og það eru skógarnir sem framleiða súrefni sem nærir lífið, hitin sem leikur um himininn gæti svo verið gróðurhúsaáhrifin.
Maybe this world is another planet's hell.