Ég ætla aðeins að biðja þá sem hafa verið að spá í draumráðningar að lesa þetta,,,, því þetta er pínu viðkvæmt.

Ég á fimm ára son sem er mér allt´í lífinu. Málið er það bara að það haf komið tvær viðvaranir til mín í draumi um dauða hans….
Fyrst var það skrifað á stofugólfið með bláum stöfum, hann mun deyja þann 10. Síðari draumurinn sögðu tveir menn við mig, hann mun deyja…… en þá virtist vera sem hann væri mun yngri en hann er í dag,,svona eitthvað um tveggja ára gutti sem hljóp út um allt…..

Í bæði skiptin vaknaði ég alveg bandbrjáluð út í þessa vitleysu og gersamlega var ekki að meika daginn…. Hvernig á ég að skilja þetta? er ég svona hrædd um að missa hann? er þetta undirmeðvitundin mín að segja mér að ég eigi ekki að líta á lífið sem sjálfsagt?,,eða hvað…..

með kveðju jath