Mig er búið að dreima svipaðan draum aftur og aftur, mig dreymir þetta kannski einu sinni í viku og vakna upp alveg skelkuð!
draumurinn er þannig:
Ég er stödd í grafarvoginum um miðjan dag, þá allt í einu byrjar að rigna losfsteinum yfir reykjavík, ég virðist vera ein í grafarvoginum og allir aðrir komnir niðrí bæ nema ég, hundarnir mínir og frænka mín og tveir litir synir hennar. þau eru í öðru húsi í grafarvoginum og ég þarf að flýta mér þangað og hundunum mínum n´ttúrulega með til að bjarga þeim áður en við getum forðað okkur. stundum dreymir mér þetta nema að það gýs eldfjall í RVk (grafarvogi) Hefur eitthver hugmynd um hvað þetta þýðir??