Bætt við 15. mars 2008 - 11:02
Hafið þið dæmi um að galdur hafi tekist og draumar ræst og allt þar á milli?
Það er nefnilega það.
Ég á erfitt með að sjá hvað það kennir manni að deyfa sársauka á ákveðnu takmörkuðu svæði.
Ef eitthvað er þá held ég að það þetta væri að koma í veg fyrir að maður læri eitthvað, maður slasar sig og finnur fyrir sársaukanum og lærir af því að passa sig betur seinna, ein þetta “kraftaverk” eykur við þá hugsun að guð reddar manni bara ef maður slasar sig og þess vegna minni ástæða til að passa sig.
Þeir sem vilja það ekki og vilja frekar áskorun mega þá velja það mín vegna, ég vil fá það upp í hendurnar takk.Ef þú ætlar að vera svona þá mun ekkert ganga hjá þér.
En annars, ef ég væri guð myndi ég gefa öllum frían bíl hús og góða konu… ég skil ekki af hverju það er svona mikið vandamál :SJaa, Guð vill að við lærum hlutina sjálf.
Held ég hafi sagt þér þennan áður. Við verðum að hafa val. Annað er ekki frjáls vilji.
“Á ég að slá blettinn fyrir mömmu ókeypis, hjálpa ömmu yfir götuna þarna hinum megin eða fara út með ruslið? Æ, ég nenni því ekki. Mig langar til að gera eitthvað sem mér finnst skemmtilegt. En, heyrðu, bíddu, ég get það ekki. Ég get bara gert það sem er gott.”
Ef ég t.d. myndi fara í partí þegar það væri próf daginn eftir, ég ekkert búinn að læra undir það, og svo kemur prófið og ég fæ hríðlága einkunn. Guð hjálpaði mér ekki þarna því hann vissi að ég yrði að kynnast þessu til að vita hvernig það er. Ég er viss um að hver sá sem er með greindarvísitölu hærri en 2 mun fatta það.
er það þá útaf því að guð fylgist aldrei með því fólki?Nei, því það fólk er “stupid”
Við verðum að hafa val. Annað er ekki frjáls vilji.Og hver segir að þetta sé satt?
Og hver segir að þetta sé satt?
Af hverju segiru að við verðum að hafa tvo möguleika?
Og Guð gaf mönnunum frjálsan vilja.Hvað viltu í morgunmat? Pizzu eða nautasteik?
af hverju ákvað hann að hinn valmöguleikinn væri vondur?Spurðu danielsig að þessu því ég veit þetta ekki.
af hverju lepurðu allt upp eftir Danielsig eins og hann sé einhver messías?Af því að hann “lepur” sína vitneskju frá öldungunum sem hafa lesið Biblíuna oft og mörgum sinnum yfir alla.