þetta Azteka dagatal þeirra eru 3 hringir sem snúast um hvorn annan. hvernig þeir smullu saman var svo notað til að ákveða hvenær hátíðir og annað átti sér stað. hver dagur hafði ákveðna meiningu. það tekur þessa 3 hringi 5000 ár að snúast heilan hring hvern um annan. en.. Aztekar litu á lífið og tilveruna og einnig tímann sem hringrás en ekki beina línu eins og við notum. svo dagatalið endar aldrei, heldur byrjar bara aftur frá byrjun á 5000 ára fresti.
en svo halda auðvitað margir því fram að það gerist eitthvað á “endanum” á þessu dagatali. heimsendir eða annað bull ;)
Bætt við 10. mars 2008 - 22:18 ahh, já og þessi heimsendir sem fólk segir að verði í Maí er vegna “particle accelerator” sem verður ræstur upp þá. þeir eru að leika sér eitthvað að reyna líkja eftir mikla hvell :) sem er svosem ágætis skemmtun.
hér er einhver lítil grein um tækið.
http://www.npr.org/templates/story/story.php?storyId=9473392