Ok, ég veit að það eru ekki bara træuleysingjar sem halda uppi háskólanum, en þeir sem eru utan trúfélags borga mun meira til háskólans en þeir sem eru í trúfélagi.
Þú skilur ekki alveg líkinguna s.s.:
Þú ert í trúfélagi, þ.m. borgar þú því trúfélagi félagsgjöld. Ég á hinn bóginn er ekki í trúfélagi, samt borga ég félagsgjöld fyrir að vera í trúfélagi, neam þau renna til HÍ, þetta er s.s. eins og ef ég væri í frímerkjaklúbbi og borgaði félagsgjöl, en þú ekki, samt borgaðir þú eins og þú værir í klúbbinum nema að það gjald rennur til HÍ.
Þú ert í klúbbi, ég ekki, samt borga ég eins og ég væri í klúbbnum
hugsaðu síðan aðeins um þetta sem þú sagðir
Bara af því þér finnst leiðinlegt að borga til Háskólans þá þýðir það ekki að það sé réttlætanlegt að láta mig borga bæði í trúfélag OG í Háskólann?
Finnst þér þetta meika sense? Alveg eins og ef ég mundi segja:
Bara af því þér finnst leiðinlegt að borga til heilbrigðiskerfisins þá þýðir það ekki að það sé réttlætanlegt að láta mig borga bæði í frímerkjafélag OG í heilbrigðiskerfið?
Bætt við 21. febrúar 2008 - 21:26 Ef ég kom því ekki nógu skýrt til skila,
allir ættu að borga
jafnt til HÍ, ekki sumir meira en aðrir, það finnst mér allavega sangjarnt