Jæja… Nú lennti ég í annari svefnrofalömun í dag þegar ég vakna eftir að hafa lagt mig…
Gat hvorki hreyft legg né lið og hvorki talað né neitt, reyndi að streitast á móti án árangurs =/ heyrði líka svona, búktal? eins og eitthvað djöfulegt mál:S þegar ég lennti í þessu…
Sem betur fer kom vinkona mín inn til mín og þá fóru hundarnir mínir að gelta á fullu og ég svona “rankaði” nokkurnveginn við mér og af hennar sögn þá á ég að hafa legið kjurr í smá stund áður en ég svaraði henni og síndi nærveru hennar athygli… En í rauninni var ég öskrandi inn í mér allann tímann, gat rétt svo opnað augun.

Spurningin er, afhverju lendir maður í svona svefnrofalömun?
Ég hef lennt í þessu einu sinni áður og það var vegna nærveru draugs sem hélt sig inn í herberginu mínu og áreitti fyrverandi kærustu mína eina nóttina sem hún gisti hjá mér… En ég hef tekið eftir honum oft áður og fundið fyrir návist hans.

Einnig vil ég þakka notandanum og félaga mínum devildriver fyrir að losa mig við þennann draug og bið hann afsökunar yfir að nú áreitir hann hann í staðinn. :(

Takk fyrir mig
Norns…