Voodoo er afrískt trúarbragð sem felur í sér galdranotkun, og nei ekki að “pynta fólk”, hins vegar er það talið gott og gilt í Voodoo að notfæra sér ýmsar bölvanir og annað ef manneskjan þarf þess.
Voodoo fylgir sérstökum kerfum og ýmsum hefðum líst og flest trúarbrögð, en einnig er hægt að nota galdrana úr Voodoo án þess að fylgja trúnni - en það kallast Hoodoo, sem er í raun bara afrískir “folk magic” (veit ekki alveg hvað þetta heitir á íslensku).
Hverjir stunda það hérlendis? Ýmsir, en þeir eru eflaust ekki beint að auglýsa það né heldur ætla ég að fara að telja upp þá sem ég held að gætu verið að stunda þetta.