Það passar og endalaust hægt að velta sér upp úr Crowley kallinum, hvort sem á netinu og/eða annarstaðar…;-)
Persónulega væri ég nú eitthvað hrifnari af Lévi og hans ritum, en ég þyrfti að fara að blása ryk og glugga í skruddurnar á ný, komin ár og öld síðan ég las eitthvað af viti í dulfræðunum…;-)
Já, ég þarf að fara að drífa mig að lesa meira eftir Leví. Hins vegar hef ég lesið gríðarlega mikið eftir Crowley og er ennþá að lesa.. Svo ætla ég mér að endurlesa þetta hægt og rólega, mér finnst ég einhvernmeginn verða að lesa sum verkin aftur.
…En þá stendurðu nokkuð vel á innihaldi þess sem þú hefur tekið inn og enn betra ef þú skrifar það á móðurmálinu. Má segja að hér felist munur á því að lesa og meðtaka…
Já, hef samt ekki kynnt mér það nógu vel til þess að vita hvað mér finnst um það, en ætla mér að gera það. Hafði bara ekki tíma af því ég festist í Crowley :-P Annars nota ég Tarot mjög mikið.
Hafðu ekki áhyggjur… mér datt ekki í hug að ganga upp að þér og fræða þig um dulrænu hlutina í mínu lífi. Bara ef þú hélst virkilega að ég eða eibhver annar vildi það ;)
Arguing on the internet is like running the special olimpics…
Já, ég hef áhuga á því, en er samt mjög fegin að ég er ekki skygn eða sé neitt yfirnáttúrulegt eins og margir í fjölskyldunni minni. Ég held ég myndi ekki höndla það :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..