halló fólk.
ég á ekki draumaráningarbók þannig ég skelli þessu hingað.

ok ég þyrfti að byrja á því að segja ykkur frá, að ég fór í ferðalag um helgina síðustu og var ég þá að fara hitta strák sem mig hafi langað að hitta mjög lengi, allveg frá því um verslunarmannahelgina.

okei draumurinn var þannig að ég var í rútunni á leiðinni þangað, og svo er ég komin og ég fer beint í matsalin og sé þá þennan strák og labba að honum og ætla að kyssa hann, þegar hann brosir til mín og labbar að mér. Nema svo allt í einu byrtist önnur stelpa fyrir framan mig og beint í fangið á honum og kyssir hann, og hann sér mig ekki einusinni.
ég vaknaði þá hálf grenjandi því að ég fattaði ekki að þetta var draumur fyrr en ég vaknaði.

svo aftur. sama sagan nema örðvísi

ég er í rútunni á leiðinni þangað, svo kem ég og ég fer beint í matsalinn og sé hann þar og labba allveg að honum og ætla að kyssa hann, nema hann tekur utan um axlinar á mér og ýtir mér frá sér og ég dett. Hann horfið á mig í smá stund eins og hann sé rosalega sár og fer svo í fangið á aðrari stelpu sem var þar á undan mér.
og ég labba í burtu,
og aftur vakna ég hálf grenjandi því að þessi draumur var enþá raunverulegari en hinn og fattaði ég ekki einusinni þgar ég vaknaði að þetta var draumur fyrr en að ég var búin að hugsa í smá stund.

þannig´eg var að spöglera, þýðir þetta einhvað.
og já bara efa það skiptir einhverju máli, þá hefur mér ekki dreymt neitt svona eftir að ég hitti hann svo aftur, og hann var ekki með aðari stelpu þá.