hef líka tekið eftir e-h svona, finn það kannski á mér að síminn er að farð hringja..lækka í hátölurunum í tölvunni eða e-h, svo fer siminn að hringja:)
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.
Kanski ertu skyggn en ég mundi bara kalla þetta að vera næmur á símann sinn xD, ertu viss um að þú vitir það ekki bara afþví að það er alltaf einhver að hringja í þig ?? En kanski er þetta einhver hæfileiki,það veit það nottla enginn betur en þú ;D. En ég myndi klárlega ekki kalla þetta skyggni skoo en smt getur allveg verið ég er ekki gáfuðust í bænum sko :)
ég fæ oft svona tilfiningu að ég verða hringja í áhveðna vínkonu mína, svo hringi ég og hún segir, vó ég var að fara að hringja í þig, eða ég var einmitt að hugsa til þín,,, ertu viss um að þú sért ekki bara svona tengdur manneskjunni sem er að hringja …
Einu sinni sat ég útí svona litlum almenningsgarði og var að pæla í að hringja í vinkonu mína, sem labbaði síðan framhjá mér með símann í hendinni. Ég stoppaði hana og þá var hún að fara að rölta eitthvað og ætlaði að hringja í mig.
Kannast við þetta. Skil símann minn kannski eftir í hleðslu eða eitthvað inní herbergi, fer síðan og fæ mér að éta eða eitthvað, og áður en ég veit af er ég stokkinn inn í herbergi og er þá nýbúinn að missa af símtali. Jafnvel ennþá kveikt á skjánum. (er alltaf með símann minn á silent, þannig að það er ólíklegt að ég sé að heyra hringinguna svona ‘með öðru eyranu’.)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..